fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Svona er staðan í Meistaradeildinni – Sjö lið með fullt hús stiga

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. október 2024 22:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur umferðum í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu er lokið en sjö félög eru með fullt hús stiga eftir þessar tvær umferðir.

Nýtt fyrirkomulag í Meistaradeildinni er í gangi en átta lið fara beint áfram í 16 liða úrslit.

16 liða fara svo í útsláttarkeppni og átta lið fara þar áfram í sextán liða úrslitin.

Nokkur óvænt lið hafa staðið sig vel og má þar nefna Brest frá Frakklandi sem er með fullt hús stiga og er í öðru sæti.

Átta lið eru án stiga en það er nægur tími til stefnu því spilaðir verða átta leikir og lýkur riðlakeppninni í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar
433Sport
Í gær

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“
433Sport
Í gær

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum
433Sport
Í gær

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól
433Sport
Í gær

Manchester-liðin sögð berjast um öflugan miðjumann

Manchester-liðin sögð berjast um öflugan miðjumann