fbpx
Fimmtudagur 03.október 2024
433Sport

Svona er staðan í Meistaradeildinni – Sjö lið með fullt hús stiga

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. október 2024 22:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur umferðum í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu er lokið en sjö félög eru með fullt hús stiga eftir þessar tvær umferðir.

Nýtt fyrirkomulag í Meistaradeildinni er í gangi en átta lið fara beint áfram í 16 liða úrslit.

16 liða fara svo í útsláttarkeppni og átta lið fara þar áfram í sextán liða úrslitin.

Nokkur óvænt lið hafa staðið sig vel og má þar nefna Brest frá Frakklandi sem er með fullt hús stiga og er í öðru sæti.

Átta lið eru án stiga en það er nægur tími til stefnu því spilaðir verða átta leikir og lýkur riðlakeppninni í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gæti orðið eftirsóttasti bitinn næsta sumar miðað við fréttir

Gæti orðið eftirsóttasti bitinn næsta sumar miðað við fréttir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fullyrt að Barcelona vilji sækja Neymar aftur

Fullyrt að Barcelona vilji sækja Neymar aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Áhugaverður enskur landsliðshópur – Fjórar stórar byssur snúa aftur

Áhugaverður enskur landsliðshópur – Fjórar stórar byssur snúa aftur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Júlíus tíundi leikmaðurinn sem Óskar Hrafn fær í KR – Einn sá dýrasti í sögunni og Fjölnir græðir rosalega ef hann yrði seldur út

Júlíus tíundi leikmaðurinn sem Óskar Hrafn fær í KR – Einn sá dýrasti í sögunni og Fjölnir græðir rosalega ef hann yrði seldur út
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fékk sér línu í beinni útsendingu í gær

Fékk sér línu í beinni útsendingu í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tæplega 30 prósent af miðum farið til Wales – Hareide vonast eftir betri stuðningi Íslendinga

Tæplega 30 prósent af miðum farið til Wales – Hareide vonast eftir betri stuðningi Íslendinga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Afsökunarbeiðni kemur í veg fyrir að agabannið vari lengi

Afsökunarbeiðni kemur í veg fyrir að agabannið vari lengi