Lionel Messi er mættur aftur í landsliðið hjá Argentínu eftir að hafa misst af síðasta verkefni vegna meiðsla.
Messi sem leikur með Inter Miami í dag er enn í fullu fjöri og nýtist Argentínu vel.
Leikmannahópur Argentínu fyrir komandi leiki er venju samkvæmt vel mannaðar.
Þarna eru öflugir sóknarmenn og nægir að nefna Lautaro Martinez og Julian Alvarez.
Vörnin er sterk og miðjumennirnir kunna sitt fag, hópinn má sjá hér að neðan.