fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Lionel Messi aftur mættur í landsliðið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. október 2024 07:30

MIAMI GARDENS, FL - JULY 14: Lionel Messi #10 of Argentina reacts to a missed scoring opportunity during the Copa America 2024 Final game between Colombia and Argentina at Hard Rock Stadium on July 14, 2024 in Miami Gardens, Florida. (Photo by Robin Alam/ISI Photos/Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi er mættur aftur í landsliðið hjá Argentínu eftir að hafa misst af síðasta verkefni vegna meiðsla.

Messi sem leikur með Inter Miami í dag er enn í fullu fjöri og nýtist Argentínu vel.

Leikmannahópur Argentínu fyrir komandi leiki er venju samkvæmt vel mannaðar.

Þarna eru öflugir sóknarmenn og nægir að nefna Lautaro Martinez og Julian Alvarez.

Vörnin er sterk og miðjumennirnir kunna sitt fag, hópinn má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir að Amorim sé að nota De Ligt vitlaust: ,,Hann er með möguleika“

Segir að Amorim sé að nota De Ligt vitlaust: ,,Hann er með möguleika“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gummi Ben vill erlendan landsliðsþjálfara og útskýrir hvers vegna – „Sonur, frændi, umboðsmaður, þetta er einn grautur“

Gummi Ben vill erlendan landsliðsþjálfara og útskýrir hvers vegna – „Sonur, frændi, umboðsmaður, þetta er einn grautur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn
433Sport
Í gær

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum
433Sport
Í gær

Virkilega sáttur með að hafa yfirgefið Manchester United

Virkilega sáttur með að hafa yfirgefið Manchester United