fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Fullyrt að Barcelona vilji sækja Neymar aftur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. október 2024 16:00

Neymar þénar vel í Sádí.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gæti orðið endurkoma hjá Neymar til Barcelona næsta sumar en samkvæmt Sport á Spáni er mikill áhugi fyrir því.

Neymar hefur ekki spilað fótbolta í eitt ár eftir að hafa slitið krossband með Al-Hilal í Sádí Arabíu.

Stutt er í endurkomu kappans á völlinn en samningur hans í Sádí rennur út næsta sumar.

Neymar átti góð ár hjá Barcelona áður en PSG keypti hann á 222 milljónir evra árið 2017 og er hann enn í dag dýrasti leikmaður sögunnar.

Börsungar vilja fá hann aftur til sína og segir Sport að félagið muni reyna að ganga frá samningi við hann strax í janúar þegar félagið má ræða við hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Simeone setur pressu á leikmann Barcelona fyrir stórleik kvöldsins

Simeone setur pressu á leikmann Barcelona fyrir stórleik kvöldsins
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford fáanlegur á láni en öll lið koma ekki til greina

Rashford fáanlegur á láni en öll lið koma ekki til greina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barcelona mun biðja Atletico eða Valencia um hjálp

Barcelona mun biðja Atletico eða Valencia um hjálp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Carragher baunar á Rashford: ,,Ekki nógu góður svo við séum að tala um hann svo oft“

Carragher baunar á Rashford: ,,Ekki nógu góður svo við séum að tala um hann svo oft“
433Sport
Í gær

Verðlaunafé snarhækkar

Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Í gær

Líklegt að hann fari aftur til Bandaríkjanna

Líklegt að hann fari aftur til Bandaríkjanna