fbpx
Mánudagur 04.nóvember 2024
433Sport

Þessir þrír aðilar sagðir koma til greina hjá United ef Ten Hag verður rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. október 2024 10:00

Ruben Amorim

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum á Englandi í dag eru þrír aðilar sem stjórn Manchester United skoðar til að taka við af Erik ten Hag.

Dagar hollenska stjórans í starfi virðast í raun taldir, lætin eru slík að búist er við því að United skipti Ten Hag út.

Í dag telja miðlar á Englandi að þrír komi til greina, það séu Xabi Alonso hjá Bayer Leverkusen.

Kieran McKenna hjá Ipswich og Ruben Amorin hjá Sporting Lisbon eru einnig sagðir á blaði.

Í fréttum kemur einnig fram að United hafi talið í sumar að Thomas Tuchel væri klár í að starfið en svo var ekki.

Eigendur Uniteð skoðuðu þá að reka Ten Hag en fundu ekki mann sem heillaði þá nóg til að taka þá ákvörðun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Grindavík æfir í Kaplakrika en mjög ólíklegt að liðið spili þar næsta sumar

Grindavík æfir í Kaplakrika en mjög ólíklegt að liðið spili þar næsta sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tuchel fær slaka og þarf ekki að vera jafn mikið á svæðinu og Southgate

Tuchel fær slaka og þarf ekki að vera jafn mikið á svæðinu og Southgate
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Áhugaverð tíðindi frá Arsenal – Nánasti starfsmaður Arteta segir upp

Áhugaverð tíðindi frá Arsenal – Nánasti starfsmaður Arteta segir upp
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ratcliffe með sleggju – Jarðar leikmannahóp United í áhugaverðu viðtali

Ratcliffe með sleggju – Jarðar leikmannahóp United í áhugaverðu viðtali
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fernandes bað Ten Hag afsökunar: ,,Ég reyndi að hjálpa“

Fernandes bað Ten Hag afsökunar: ,,Ég reyndi að hjálpa“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Maresca ósáttur: ,,Augljóslega rautt spjald“

Maresca ósáttur: ,,Augljóslega rautt spjald“
433Sport
Í gær

Ekkert lið klúðrað fleiri dauðafærum á tímabilinu

Ekkert lið klúðrað fleiri dauðafærum á tímabilinu
433Sport
Í gær

Hrafnkell ómyrkur í máli – „Þetta er illa vandræðalegt“

Hrafnkell ómyrkur í máli – „Þetta er illa vandræðalegt“