fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Staðfesta endurkomu Birkis til Vals – „Þurfti ekki að hugsa mig lengi um þegar Túfa vildi fá mig“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. október 2024 19:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Heimisson skrifaði undir samning sem gildir út árið 2028 við Val í dag.

Þessi 24 ára leikmaður kemur til okkar frá Þór Akureyri.

„Birki þekkjum við vel enda lék hann með okkur á árunum 2020-2023 og er frábær leikmaður og liðsmaður. Við erum agalega glöð með að hafa fengið hann aftur til okkar,“ segir á vef Vals.

„Það er geggjað að vera búinn að skrifa aftur undir hjá Val eftir lærdómsríkt ár fyrir norðan. Ég er búinn að vera að æfa með strákunum hérna í sumar og ég þurfti ekki að hugsa mig lengi um þegar Túfa vildi fá mig. Ég þekki hann vel og veit fyrir hvað hann stendur og hvað hann vill gera með hópinn. Það er gott að vera kominn aftur,” sagði Birkir þegar hann skrifaði undir í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tjáir sig um heimsfrægan föður sinn sem hugsar aðeins um sjálfan sig – Sjálf byrjuð að vekja athygli: ,,Hann er enginn faðir“

Tjáir sig um heimsfrægan föður sinn sem hugsar aðeins um sjálfan sig – Sjálf byrjuð að vekja athygli: ,,Hann er enginn faðir“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Simeone setur pressu á leikmann Barcelona fyrir stórleik kvöldsins

Simeone setur pressu á leikmann Barcelona fyrir stórleik kvöldsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gummi Ben vill erlendan landsliðsþjálfara og útskýrir hvers vegna – „Sonur, frændi, umboðsmaður, þetta er einn grautur“

Gummi Ben vill erlendan landsliðsþjálfara og útskýrir hvers vegna – „Sonur, frændi, umboðsmaður, þetta er einn grautur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barcelona mun biðja Atletico eða Valencia um hjálp

Barcelona mun biðja Atletico eða Valencia um hjálp
433Sport
Í gær

Lúðvík velur hóp til æfinga

Lúðvík velur hóp til æfinga
433Sport
Í gær

Verðlaunafé snarhækkar

Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Í gær

Virkilega sáttur með að hafa yfirgefið Manchester United

Virkilega sáttur með að hafa yfirgefið Manchester United
433Sport
Í gær

Víkingur fer til Grikklands í Sambandsdeildinni

Víkingur fer til Grikklands í Sambandsdeildinni