fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Myndavélin komst inn í klefa hjá Óskari Hrafni um helgina: Þrumuræða hans vekur athygli – „Labbið inn á fokking stoltir“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. október 2024 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við erum mældir eftir því hvernig við stöndum upp núna og skilum seinni hálfleiknum af okkur,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari KR í þrumuræðu i hálfleik gegn Fram um helgina.

Myndavélum var hleypt inn í klefann hjá KR þar sem liðið vann ótrúlegan 7-1 sigur á Fram.

Sumarið hefur reynst erfitt hjá KR en sigurinn var nærandi fyrir liðið sem er nú svo gott sem búið að bjarga sætinu sínu í deildinni.

„Labbið inn á fokking stoltir, með kassann úti. Fókusseraðir í færslunum, þegar við vinnum boltann passið upp á hann,“ sagði Óskar og hélt áfram

„Horfið upp, gerið hlutina hratt. Gerið þá vel og verið með sjálfstraust.“

Óskar Hrafn tók við þjálfun KR í byrjun ágúst en hann hafði þá verið ráðgjafi og yfirmaður knattspyrnumála í nokkrar vikur áður en hann tók við liðinu.

Ræðu hans um helgina má sjá hér að neðan.

@baejarinsbeztupylsur „Gerum hlutina vel og verum með sjálfstraust“ – Óskar Hrafn @krultras @Besta Deildin ♬ Anchor Point – Ahmed Spins

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísak skoraði í mjög slæmu tapi

Ísak skoraði í mjög slæmu tapi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verðlaunafé snarhækkar

Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líklegt að hann fari aftur til Bandaríkjanna

Líklegt að hann fari aftur til Bandaríkjanna
433Sport
Í gær

Gummi Ben segir sláandi að lesa um mál FH – „Ömurlegt fyrir þá aðila sem eru flæktir inn í þetta“

Gummi Ben segir sláandi að lesa um mál FH – „Ömurlegt fyrir þá aðila sem eru flæktir inn í þetta“
433Sport
Í gær

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól
433Sport
Í gær

Ótrúleg uppákoma á flugvellinum – Fékk þvert nei frá starfsfólki en dó ekki ráðalaus

Ótrúleg uppákoma á flugvellinum – Fékk þvert nei frá starfsfólki en dó ekki ráðalaus
433Sport
Í gær

Maresca útilokar ekki að fá inn leikmann í stað Mudryk

Maresca útilokar ekki að fá inn leikmann í stað Mudryk