fbpx
Mánudagur 30.desember 2024
433Sport

Var spurður að því hvað væri erfiðast við það að eiga fjórar dætur – Svarið kom á óvart

433
Þriðjudaginn 1. október 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane fyrrum fyrirliði Manchester United er harðhaus af gamla skólanum, hann var það sem leikmaður og virðist vera það utan vallar líka.

Keane er ekki vanur að ræða persónulega lífið sitt en hann gerði það á dögunum hjá The Tommy Tiernan Show.

Keane hefur verið giftur eiginkonu sinni Theresa og saman eiga þau fimm börn og þar af eru fjórar dætur.

Roy Keane

„Það er frábært, þetta eru frábær börn. Mjög góð börn,“ sagði Keane þegar hann var beðin um að ræða fjölskyldu sína.

Allar fjórar dætur hans eru komin á þann aldur að eiga kærasta eða vera að spá í slíku. „Hvað er erfiðast? Þegar þær verða eldri þegar kærastar og svona koma til leiks. Það getur verið bras.“

Keane brosti svo af þessum ummælum sínum. „Þú yrðir mjög hissa af því hversu rólegur og þægilegur ég er heima, þetta er líklega eins fyrir alla,“ sagði Keane

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stórir fjölmiðlar ósammála um stöðuna á framtíð Trent hjá Liverpool

Stórir fjölmiðlar ósammála um stöðuna á framtíð Trent hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ronaldo skellt niður á jörðina – Sjáðu svarið sem hann fékk í kjölfar þess að hafa látið skotin dynja á þeim

Ronaldo skellt niður á jörðina – Sjáðu svarið sem hann fékk í kjölfar þess að hafa látið skotin dynja á þeim
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Salah segist vera langt frá samkomulagi við Liverpool

Salah segist vera langt frá samkomulagi við Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pabbinn moldríki stelur öllum forsíðunum: Virðist forðast ákveðna meðlimi fjölskyldunnar – Engin nærvera og engar gjafir um jólin

Pabbinn moldríki stelur öllum forsíðunum: Virðist forðast ákveðna meðlimi fjölskyldunnar – Engin nærvera og engar gjafir um jólin
433Sport
Í gær

England: Skoraði sitt fyrsta mark í sigri Manchester City – Forest er í öðru sæti

England: Skoraði sitt fyrsta mark í sigri Manchester City – Forest er í öðru sæti
433Sport
Í gær

Byrjunarlið West Ham og Liverpool – Nunez bekkjaður

Byrjunarlið West Ham og Liverpool – Nunez bekkjaður
433Sport
Í gær

Staðfestir að fyrrum undrabarnið fái að æfa með félaginu – ,,Stórkostlegur leikmaður“

Staðfestir að fyrrum undrabarnið fái að æfa með félaginu – ,,Stórkostlegur leikmaður“
433Sport
Í gær

Vill komast burt frá Liverpool stuttu eftir undirskriftina

Vill komast burt frá Liverpool stuttu eftir undirskriftina