Erik ten Hag stjóri Manchester United er á barmi þess að vera rekinn og ef sagan er skoðuð er það ansi líklegt.
Þegar Ole Gunnar Solskjær var rekinn frá United árið 2021 var hann á sama stað ef miðað er við síðustu tíu leiki í starfi.
Jose Mourinho, Louis van Gaal og David Moyes voru að vinna fleiri leiki áður en þeir voru reknir frá United.
Ten Hag er á sínu þriðja tímabili með United og eru dagar hans sagðir taldir í starfi og margir búist við því að hann verði rekinn eftir næstu helgi þegar landsleikjafrí verður.
Svona var tölfræðin.