fbpx
Fimmtudagur 09.janúar 2025
433Sport

Strax byrjaðir að eltast við Greenwood eftir stórkostlega byrjun

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. október 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænska stórliðið Barcelona ætlar að reyna við sóknarmanninn Mason Greenwood næsta sumar en frá þessu greina ensk blöð.

Greenwood spilar með Marseille í Frakklandi í dag en hann gekk í raðir félagsins frá Manchester United í sumar.

Englendingurinn hefur byrjað frábærlega með sínu nýja félagi og myndi kosta allavega 60 milljónir punda 2025.

Marseille vill alls ekki losna við Greenwood svo snemma en hann gæti þó viljað semja við eitt stærsta félag heims.

Greenwood hefur skorað fimm mörk í sex deildarleikjum á tímabilinu og er næst markahæstur í deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Egill sér jákvæðu hliðarnar á óspennandi fréttum – „Ég verð laus – alveg samstundis“

Egill sér jákvæðu hliðarnar á óspennandi fréttum – „Ég verð laus – alveg samstundis“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Umboðsmaður Rashford fundaði með tveimur félögum í gær

Umboðsmaður Rashford fundaði með tveimur félögum í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aftur til Manchester United

Aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Horfa til Aston Villa í leit að arftaka Lewandowski

Horfa til Aston Villa í leit að arftaka Lewandowski
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn minnist vinar síns – „Grunaði ekki að seinna þennan sama dag væri ég að skrifa minningarorð um hann“

Þorsteinn minnist vinar síns – „Grunaði ekki að seinna þennan sama dag væri ég að skrifa minningarorð um hann“
433Sport
Í gær

Ronaldo gæti tekið umdeilt skref – Myndi mæta Real Madrid og hugsanlega Messi

Ronaldo gæti tekið umdeilt skref – Myndi mæta Real Madrid og hugsanlega Messi
433Sport
Í gær

Líklegast að goðsögn Arsenal taki við af Edu

Líklegast að goðsögn Arsenal taki við af Edu