Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, er gestur sjónvarpsþáttar 433.is þessa vikuna.
Í þættinum ræðir Rúnar fyrstu mánuði í starfi í Úlfarsárdalnum, væntingar á komandi leiktíð, leikmannamál og fleira.
KR er einnig til umræðu. Rúnar yfirgaf félagið í haust og er goðsögn hjá félaginu.
Horfðu á þáttinn í spilaranum hér ofar. Einnig er hægt að hlusta á hann hér að neðan, sem og á helstu hlaðvarpsveitum.