fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Stjarna Manchester United í skíðaferð og klæddur í íslenska hönnun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. janúar 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raphael Varane varnarmaður Manchester United nýtir fríið sitt þessa dagana til þess að vera á skíðum og skemmtir sér með fjölskyldunni sinni þar.

Varane birti mynd af sér á Instagram þar sem hann er klæddur í Tindur Down Jacket úlpu frá 66 Norður.

Líklegt verður að teljast að Varane hafi verslað úlpuna í glæsilegri verslun 66 Norður í London.

Varane hefur verið hjá Manchester United í tæp þrjú ár en hann átti mögnuð ár hjá Real Madrid áður en hann kom til Englands.

Fötin frá 66 Norður eru vinsæl í heimi fótboltans en Thomas Frank, stjóri Brentford er iðulega klæddur í fatnað frá þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Í gær

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu