fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433Sport

Jónatan Ingi að ganga í raðir Vals

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 19. janúar 2024 19:38

Uppaldi FH-ingurinn Jónatan valdi Val. Mynd: FH

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jónatan Ingi Jónsson er að ganga í raðir Vals samkvæmt heimildum 433.is.

Hinn 24 ára gamli Jónatan kemur frá norska liðinu Sogndal, þar sem hann hefur spilað undanfarin tvö ár. Þangað kom hann frá FH, þar sem hann er uppalinn.

Valur hefur verið á höttunum eftir kantmanni. Aron Bjarnason var sterklega orðaður við félagið en samdi að lokum við Breiðablik.

Jónatan ætti að reynast góður styrkur fyrir Val, sem hafnaði í öðru sæti Bestu deildarinnar í fyrra og ætlar sér stærri hluti í ár.

Arnar Grétarsson er að fara inn í sitt annað tímabil sem þjálfari liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt brjálað eftir niðurlæginguna og hann tók málin í sínar hendur – Sjáðu rifrildið sem náðist á upptöku

Allt brjálað eftir niðurlæginguna og hann tók málin í sínar hendur – Sjáðu rifrildið sem náðist á upptöku
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skoraði loksins fyrsta deildarmarkið

Skoraði loksins fyrsta deildarmarkið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvernig slapp hann við rautt spjald gegn Liverpool í kvöld? – Sjáðu stórhættulegt brot

Hvernig slapp hann við rautt spjald gegn Liverpool í kvöld? – Sjáðu stórhættulegt brot
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir að þrír lykilmenn gætu snúið aftur

Staðfestir að þrír lykilmenn gætu snúið aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hverfandi líkur á að hann endi í Manchester United – Tvær ástæður fyrir því

Hverfandi líkur á að hann endi í Manchester United – Tvær ástæður fyrir því
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“
433Sport
Í gær

Manchester United verður með í kapphlaupinu – Klásúlan opinberuð

Manchester United verður með í kapphlaupinu – Klásúlan opinberuð
433Sport
Í gær

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn