fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Stjarna United fær mikið skítkast eftir frammistöðu gærdagsins – ,,Championship leikmaður í dag“

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. september 2024 19:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, er alls ekki vinsæll á meðal stuðningsmanna liðsins þessa stundina.

Margir stuðningsmenn United létu í sér heyra í gær eftir 3-0 tap gegn Tottenham en leikið var á Old Trafford.

Rashford átti alls ekki góðan leik og kostaði United fyrsta mark leiksins er Brennan Johnson kom Tottenham yfir.

Rashford var alls ekki ógnandi fram á við á móti og hefur því fengið töluverða gagnrýni á samskiptamiðlum fyrir frammistöðuna.

,,Rashford er Championship leikmaður í dag.. Það er kominn tími til að hætta þessu,“ sagði einn á samskiptamiðlum.

Annar bætir við: ,,Djöfull var þetta lélegt hjá Rashford og Diogo Dalot. Rashford er svo latur.“

Fleiri taka undir þessi ummæli en það var í raun enginn leikmaður United sem átti góðan leik fyrir utan markvörðinn Andre Onana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar
433Sport
Í gær

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“
433Sport
Í gær

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum
433Sport
Í gær

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól
433Sport
Í gær

Manchester-liðin sögð berjast um öflugan miðjumann

Manchester-liðin sögð berjast um öflugan miðjumann