fbpx
Laugardagur 02.nóvember 2024
433Sport

Nefnir tímapunkt sem United gæti skoðað að reka Ten Hag – Óvænt nafn sagt vera á blaði

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. september 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jeremy Cross ritstjóri íþrótta hjá Daily Star segir að Sir Jim Ratcliffe og hans fólk skoði það alvarlega að reka Erik ten Hag úr starfi.

Líklegast er að Ten Hag yrði þá rekinn eftir leik gegn Aston Villa um næstu helgi.

Þá kemur tveggja vikna frí vegna landsleikja og tímapunkturinn sagður henta vel til að fara í breytingar.

Cross nefnir að Simone Inzahi þjálfari Inter sé einn þeira sem komi til greina sem arftaki Ten Hag.

Stjórn United skoðaði að reka Ten Hag í sumar en fann ekki kost sem félagið taldi betri.

Max Allegri sem er atvinnulaus er einnig nefndur til leiks sem mögulegur kostur fyrir United verði Ten Hag rekinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Áfrýja dómi Alberts – „Það kemur á óvart“

Áfrýja dómi Alberts – „Það kemur á óvart“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jadon Sancho áfram veikur og mætir ekki á Old Trafford

Jadon Sancho áfram veikur og mætir ekki á Old Trafford
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Manchester United staðfestir ráðningu á Amorim

Manchester United staðfestir ráðningu á Amorim
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gabriel líklega klár en áfram vantar lykilmenn hjá Arsenal

Gabriel líklega klár en áfram vantar lykilmenn hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar gerir upp erfitt sunnudagskvöld – „Það tók við sorgarferli fyrstu tvo dagana, afneitun og reiði“

Arnar gerir upp erfitt sunnudagskvöld – „Það tók við sorgarferli fyrstu tvo dagana, afneitun og reiði“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gerir upp á milli samherja sinna í landsliðinu – ,,Að mínu mati er hann betri“

Gerir upp á milli samherja sinna í landsliðinu – ,,Að mínu mati er hann betri“