fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

England: Nýliðarnir í miklu basli

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. september 2024 20:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bournemouth 3 – 1 Southampton
1-0 Evanilson(’17)
2-0 Dango Quattara(’32)
3-0 Antoine Semenyo(’39)
3-1 Taylor Harwood Bellis(’51)

Nýliðar Southampton eru svo sannarlega í basli í ensku úrvalsdeildinni en liðið spilaði við Bournemouth í dag.

Leikið var á Vitality vellinum í Bournemouth þar sem heimamenn fögnuðu nokkuð þægilegum 3-1 sigri.

Bournemouth var með örugga 3-0 forystu eftir fyrri hálfleikinn en gestirnir minnkuðu muninn snemma í þeim síðari.

Southampton er enn aðeins með eitt stig eftir sex leiki og hefur skorað þrjú mörk hingað til sem er ekki vænlegt til árangurs.

Bournemouth fer nokkuð vel af stað og er um miðja deild með átta stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Carragher baunar á Rashford: ,,Ekki nógu góður svo við séum að tala um hann svo oft“

Carragher baunar á Rashford: ,,Ekki nógu góður svo við séum að tala um hann svo oft“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísak skoraði í mjög slæmu tapi

Ísak skoraði í mjög slæmu tapi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lúðvík velur hóp til æfinga

Lúðvík velur hóp til æfinga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verðlaunafé snarhækkar

Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes fær á baukinn fyrir atvik sem fór framhjá mörgum í gær – Myndband

Bruno Fernandes fær á baukinn fyrir atvik sem fór framhjá mörgum í gær – Myndband
433Sport
Í gær

Ótrúleg uppákoma á flugvellinum – Fékk þvert nei frá starfsfólki en dó ekki ráðalaus

Ótrúleg uppákoma á flugvellinum – Fékk þvert nei frá starfsfólki en dó ekki ráðalaus