fbpx
Mánudagur 30.september 2024
433Sport

Byrjuð í viðræðum við Tottenham – Vill eignast hlut í félaginu

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. september 2024 08:00

Eigendur Newcastle á sínum tíma. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amanda Staveley er kominn vel á veg í viðræðum við Tottenham en hún hefur áhuga á að kaupa hlut í félaginu.

Frá þessu greinir Mirror á Englandi en Staveley hefur mikinn áhuga á að fjárfesta í enska stórliðinu.

Mirror segir að Staveley vilji afreka það áður en árinu lýkur en hún er fyrrum stjórnarformaður Newcastle.

Staveley steig til hliðar í júlí á þessu ári hefur nú áhuga á að kaupa hlut í Tottenham ásamt eiginmanni sínum Mehrdad Ghodoussi.

Tottenham er talið vera að leita að fjárfestum en eigandi liðsins, Joe Lewis, er opinn fyrir því að hlusta á tilboð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tómas hneykslaðist á ummælum Gunnars í beinni – „Svona gaurar fara svo í taugarnar á mér“

Tómas hneykslaðist á ummælum Gunnars í beinni – „Svona gaurar fara svo í taugarnar á mér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Andri Lucas nýtti tækifærið vel

Andri Lucas nýtti tækifærið vel
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðurkennir fúslega að hann hafi viljað losna við leikmanninn í sumar – ,,Því miður gerðist það ekki“

Viðurkennir fúslega að hann hafi viljað losna við leikmanninn í sumar – ,,Því miður gerðist það ekki“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segist hafa verið maður leiksins: Fékk pillu frá Slot – ,,Kannski gleymdi hann augnablikinu“

Segist hafa verið maður leiksins: Fékk pillu frá Slot – ,,Kannski gleymdi hann augnablikinu“
433Sport
Í gær

Hvað þýða fréttirnar af Aroni fyrir landsliðið? – „Ég er ekkert allt of viss“

Hvað þýða fréttirnar af Aroni fyrir landsliðið? – „Ég er ekkert allt of viss“
433Sport
Í gær

Segist hafa þroskast eftir skrefið umdeilda – Gekk lítið upp hjá grönnunum

Segist hafa þroskast eftir skrefið umdeilda – Gekk lítið upp hjá grönnunum