fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Breiðablik og Valur unnu bæði – Hreinn úrslitaleikur næstu helgi

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 28. september 2024 15:55

fréttablaðið/valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður hreinn úrslitaleikur í Bestu deild kvenna næstu helgi, þetta varð ljóst þegar Breiðablik og Valur unnu sína leiki í dag.

Valur heimsótti Víking og vann 1-2 sigur þar sem Fanndís Friðriksdóttir og Anna Rakel Pétursdóttir skoruðu mörk liðsins.

Breiðablik vann 4-2 sigur á FH þar sem Samantha Rose Smith skoraði tvö mörk fyrir liðið. Hún kom til liðsins um mitt sumar og hefur raðað inn mörkum.

Úrslitaleikurinn fer fram næstu helgi en Breiðablik er með eins stigs forystu.

Leikurinn fer fram á Hlíðarenda en Valur var í efsta sæti þegar 18 leikir voru búnir og fá því heimaleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Wolves úr fallsæti eftir góðan heimasigur

England: Wolves úr fallsæti eftir góðan heimasigur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dýrastur í sögu félagsins 35 ára gamall

Dýrastur í sögu félagsins 35 ára gamall
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United staðfestir komu ungstirnisins frá Arsenal

United staðfestir komu ungstirnisins frá Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?
433Sport
Í gær

Fá grænt ljós til að ræða við Rashford

Fá grænt ljós til að ræða við Rashford
433Sport
Í gær

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag