fbpx
Föstudagur 27.september 2024
433Sport

Oliver Heiðarsson til æfinga hjá Watford og Everton

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. september 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oliver Heiðarsson sóknarmaður ÍBV mun á næstunni fara til Englands og æfa með bæði Watford og Everton. Oliver var markahæsti leikmaður Lengjudeildarinnar í sumar.

Frá þesu sagði bróðir hans, Aron Heiðarsson í hlaðvarpinu Betkastið.

Oliver mun byrja á því að æfa með Watford en faðir hans Heiðar Helguson er goðsögn hjá félaginu eftir tíma sinn þar.

Hann mun svo halda til Everton og æfa með enska úrvalsdeildarfélaginu þar sem Sean Dyche er stjóri liðsins en Dyche var samherji Heiðars í Watford.

Oliver var frábær með ÍBV í Lengjudeildinni í sumar þar sem liðið vann deildina og tryggði sér aftur sæti í Bestu deildinni.

@betkastid

Íslendingur mættur í Everton? #fyp #foryou #everton #fótbolti #íbv #capcut

♬ original sound – Betkastið

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United farið að skoða kosti til að taka við af Ten Hag – Solskjær lætur vita af sér

United farið að skoða kosti til að taka við af Ten Hag – Solskjær lætur vita af sér
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sparkar ófrískri eiginkonu sinni og barni þeirra út af heimilinu – Fólk veltir því fyrir sér hvað gekk á

Sparkar ófrískri eiginkonu sinni og barni þeirra út af heimilinu – Fólk veltir því fyrir sér hvað gekk á
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni – Gunni Birgis og Tommi Steindórs í heimsókn

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni – Gunni Birgis og Tommi Steindórs í heimsókn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einn af fáum sem hefur náð til Haaland? – ,,Áttaði sig á að hann myndi eiga erfiðan leik“

Einn af fáum sem hefur náð til Haaland? – ,,Áttaði sig á að hann myndi eiga erfiðan leik“