fbpx
Föstudagur 27.september 2024
433Sport

Hemmi Hreiðars segir upp hjá ÍBV – Flytur í höfuðborgina ásamt fjölskyldu sinni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. september 2024 12:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hermann Hreiðarsson þjálfari ÍBV síðstaliðin 3 ár hefur ákveðið að láta af þjálfun hjá félaginu. Frá þessu er sagt á vef félagsins.

„Stjórn knattspyrnudeildar hefur átt gott samstarf með Hermanni undanfarin ár og var eindreginn vilji stjórnarinnar að halda því samstarfi áfram,“ segir í tilkynningu ÍBV.

Hermann er að flytja til Reykjavíkur ásamt fjölskyldu sinni. „Breytingar eru hins vegar að verða á búsetu Hermanns og hans fjölskyldu og því hans mat að hann hafi ekki tök á að halda áfram sem þjálfari liðsins,“ segir í tilkynningu ÍBV.

Hermann stýrði ÍBV upp í Bestu deild karla í sumar en nú er ljóst að félagið þarf að finna sér nýjan þjálfara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United farið að skoða kosti til að taka við af Ten Hag – Solskjær lætur vita af sér

United farið að skoða kosti til að taka við af Ten Hag – Solskjær lætur vita af sér
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sparkar ófrískri eiginkonu sinni og barni þeirra út af heimilinu – Fólk veltir því fyrir sér hvað gekk á

Sparkar ófrískri eiginkonu sinni og barni þeirra út af heimilinu – Fólk veltir því fyrir sér hvað gekk á
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni – Gunni Birgis og Tommi Steindórs í heimsókn

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni – Gunni Birgis og Tommi Steindórs í heimsókn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einn af fáum sem hefur náð til Haaland? – ,,Áttaði sig á að hann myndi eiga erfiðan leik“

Einn af fáum sem hefur náð til Haaland? – ,,Áttaði sig á að hann myndi eiga erfiðan leik“