fbpx
Sunnudagur 29.september 2024
433Sport

Sjáðu gjörsamlega frábært mark Gylfa Þórs á Hlíðarenda í gær

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. september 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glæislegt mark Gylfa Þórs Sigurðssonar bjargaði stigi fyrir Val gegn Stjörnunni á heimavelli í Bestu deild karla í gær. Staðan var slæm fyrir Val sem kom til baka og náði jafntefli.

Stjarnan leiddi 0-2 í hálfleik en Albin Skoglund lagaði stöðuna áður en Gylfi Þór Sigurðsson hlóð í glæsilegt mark til að jafna leikinn.

Stigið fyrir Val var dýrmætt en liðið er í þriðja sæti og áfram fjórum stigum á undan Stjörnunni og fimm stigum á undan ÍA.

Þriðja sætið gefur Evrópusæti og er það eitthvað sem Valur stefnir á.

Glæsilegt mark Gylfa er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rosalegir leikir í enska – Arsenal vann í uppbótartíma og Palmer með fernu í fyrri hálfleik

Rosalegir leikir í enska – Arsenal vann í uppbótartíma og Palmer með fernu í fyrri hálfleik
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Breiðablik og Valur unnu bæði – Hreinn úrslitaleikur næstu helgi

Breiðablik og Valur unnu bæði – Hreinn úrslitaleikur næstu helgi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þrenna á tíu mínútum hjá Cole Palmer – Sjáðu sturlað mark úr aukaspyrnu

Þrenna á tíu mínútum hjá Cole Palmer – Sjáðu sturlað mark úr aukaspyrnu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola eftir jafntefli dagsins – „Við gerðum stór mistök þegar við gátum komist í 2-0“

Guardiola eftir jafntefli dagsins – „Við gerðum stór mistök þegar við gátum komist í 2-0“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Selfoss vann bikarinn eftir úrslitaleik gegn KFA

Selfoss vann bikarinn eftir úrslitaleik gegn KFA
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eru með markmið fyrir stórleikinn – ,,Leikplanið er að pirra þá“

Eru með markmið fyrir stórleikinn – ,,Leikplanið er að pirra þá“