fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
433Sport

Albert heldur því fram að Valur sé búið að ræða við Rúnar Kristinsson

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. september 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Því var haldið fram í hlaðvarpinu Gula Spjaldið í gær að Valur hefði sett sig í samband við Rúnar Kristinsson um að taka við þjálfun liðsins.

Rúnar er þjálfari Fram í dag og er á sínu fyrsta ári með liðið, hefur hann bætt gengi liðsins talsvert.

Rúnar var lengi þjálfari KR en þjálfaði einnig Lilleström og Lokeren í atvinnumennsku.

Albert Brynjar Ingason fyrrum framherji Vals kom með þessi tíðindi í þættinum og voru sagðar öruggar heimildir á bak við þetta.

Srdjan Tufegdzic var ráðinn þjálfari Vals á miðju tímabili þegar Arnar Grétarsson var rekinn úr starfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Telur að Guardiola sé að kveðja

Telur að Guardiola sé að kveðja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ákveðnir leikmenn Manchester United í spes WhatsApp hóp

Ákveðnir leikmenn Manchester United í spes WhatsApp hóp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yngsti heimsmeistari sögunnar er vongóður: ,,Ég held við getum unnið“

Yngsti heimsmeistari sögunnar er vongóður: ,,Ég held við getum unnið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“
433Sport
Í gær

Aron opnar sig um brottrekstur Arnars: Fann til mikillar ábyrgðar – „Einhver deyfð yfir þessu“

Aron opnar sig um brottrekstur Arnars: Fann til mikillar ábyrgðar – „Einhver deyfð yfir þessu“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?