fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
433Sport

Lengjudeildin: Frábær byrjun ÍR dugði ekki til – Keflavík fer í úrslit

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. september 2024 16:02

Mynd: Keflavík

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keflavík 2 – 3 ÍR
0-1 Guðjón Máni Magnússon
0-2 Guðjón Máni Magnússon
0-3 Bragi Karl Bjarkason
1-3 Kári Sigfússon
2-3 Sami Kamel

Keflavík er búið að tryggja sér sæti í úrslitaleik umspilsins um sæti í Bestu deild karla fyrir næsta ár.

Keflavík spilaði heimaleik gegn ÍR í dag en honum lauk með 3-2 sigri gestanna sem komust í 3-0.

Keflavík vann fyrri viðureignina þó með fjórum mörkum gegn einu og fer áfram samanlagt 6-4.

Það á eftir að koma í ljós hver andstæðingur Keflvíkinga verður en það verður annað hvort Fjölnir eða Afturelding.

Afturelding er 3-1 yfir í þeirri viðureign en á útileikinn eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fer ekki neitt í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þessir þrír eru sagðir koma til greina hjá Tottenham sem næsti stjóri

Þessir þrír eru sagðir koma til greina hjá Tottenham sem næsti stjóri
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Færist nær því að fara frá City í sumar og stóru seðlarnir eru á borðinu

Færist nær því að fara frá City í sumar og stóru seðlarnir eru á borðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Martröð hjá markverði Stjörnunnar í gær – Sjáðu mörkin átta í Garðabænum í gærkvöldi

Martröð hjá markverði Stjörnunnar í gær – Sjáðu mörkin átta í Garðabænum í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arteta í göngutúr með Win vekur kátínu hjá netverjum

Arteta í göngutúr með Win vekur kátínu hjá netverjum
433Sport
Í gær

Erfiður rekstur – Hafa tapað 60 milljónum króna á dag í tíu ár

Erfiður rekstur – Hafa tapað 60 milljónum króna á dag í tíu ár
433Sport
Í gær

Ætlar að loka á afa sinn ef hann verður dæmdur barnaníðingur – „Þá hittir hann ekki dóttur mína“

Ætlar að loka á afa sinn ef hann verður dæmdur barnaníðingur – „Þá hittir hann ekki dóttur mína“