fbpx
Föstudagur 27.september 2024
433Sport

Möguleiki á að City verði refsað í öllum keppnum

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. september 2024 14:00

Guardiola og úrið. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er möguleiki á að Manchester City verði refsað í öllum keppnum á Englandi frekar en bara í ensku úrvalsdeildinni.

Frá þessu greinir Telegraph en City er undir rannsókn knattspyrnusambandsins vegna brota á fjárlögum deildarinnar.

Búist er við að komist verði að niðurstöðu á þessu ári en ef City fær hörðustu refsinguna verður liðinu sparkað úr efstu deild.

Um er að ræða sterkasta lið Englands í dag en samkvæmt Telegraph yrði City fjarlægt úr efstu deild og einnig bannað að taka þátt í FA bikarnum og deildabikarnum.

City er ásakað um að hafa brotið allt að 130 reglur deildarinnar en hvenær nákvæmlega málið verður útkljáð er óljóst.

Möguleiki er að aðeins nokkur stig verði tekin af Englandsmeisturunum en dæmt verður í málinu síðar á árinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Borgar með sér til að spila fótbolta í atvinnumennsku

Borgar með sér til að spila fótbolta í atvinnumennsku
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður Arsenal gómaður við að reyna við konu á föstu – Kærastinn var reiður og tók málin í sínar hendur

Leikmaður Arsenal gómaður við að reyna við konu á föstu – Kærastinn var reiður og tók málin í sínar hendur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Roy Keane drullar yfir Arsenal – Segir þá haga sér eins og lítið lið og nefnir fleiri dæmi

Roy Keane drullar yfir Arsenal – Segir þá haga sér eins og lítið lið og nefnir fleiri dæmi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hörmungar Ten Hag í Evrópu – Svona er tölfræðin í síðustu níu leikjum

Hörmungar Ten Hag í Evrópu – Svona er tölfræðin í síðustu níu leikjum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United að setjast við samningaborðið með tveimur lykilmönnum

United að setjast við samningaborðið með tveimur lykilmönnum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tottenham ætlar að virkja ákvæði í samningi Son svo að hann fari ekki frítt

Tottenham ætlar að virkja ákvæði í samningi Son svo að hann fari ekki frítt
433Sport
Í gær

Arsenal flaug áfram og Sterling skoraði sitt fyrsta mark – Liverpool slátraði West Ham

Arsenal flaug áfram og Sterling skoraði sitt fyrsta mark – Liverpool slátraði West Ham
433Sport
Í gær

Svipta hulunni af manninum sem Katie Price stundaði kynlíf með – „Ef hann færi ekki að hætta fljótlega þá yrði ég varanlega föst í rúminu“

Svipta hulunni af manninum sem Katie Price stundaði kynlíf með – „Ef hann færi ekki að hætta fljótlega þá yrði ég varanlega föst í rúminu“