Nú er ljóst hvernig úrslitakeppnin í Bestu deild karla. Víkingur endaði í efsta sæti eftir 22. umferðir og fær FH á heimavelli í fyrsta leik.
Leikurinn fer að öllum líkindum fram á miðvikudag í næstu viku vegna bikarúrslitaleiks Víkings og KA.
Breiðablik sem er með jafnmörg stig og Víkingur á toppnum byrjar á því að mæta ÍA á heimavelli. Víkingur og Breiðablik eigast við í síðasta leik.
Öll lokaumferðin er sett á 26. október en búist er við að Víkingur og Breiðablik mætist degi síðar. Víkingur á leik í Evrópu rétt á undan.
Hér að neðan má sjá hvernig úrslitakeppnin spilast en hún hefst næstu helgi. KSÍ mun síðar í dag staðfesta leiktíma.
23. umferð:
Víkingur – FH
Valur – Stjarnan
Breiðablik – ÍA
KA – HK
Fram – Fylkir
KR – Vestri
24. umferð:
FH – Breiðablik
Stjarnan – ÍA
Valur – Víkingur
Fylkir – KA
Vestri- HK
KR – Fram
25. umferð:
ÍA – FH
Breiðablik- Valur
Víkingur – Stjarnan
Fram – Vestri
KA – KR
HK – Fylkir
26. umferð:
ÍA – Víkingur
Breiðablik – Stjarnan
FH – Valur
HK – Fram
KA – Vestri
Fylkir – KR
27. umferð:
Víkingur – Breiðablik
Valur – ÍA
Stjarnan – FH
Fram – KA
KR – HK
Vestri – Fylkir