fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Brynjólfur tók dansinn í Hollandi – Gerði það fyrir heilbrigðisráðherra og börnin sem glíma við sjúkdóm

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. september 2024 11:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brynjólfur Willumsson framherji Groningen í Hollandi var í stuði þegar hann skoraði tvö mörk gegn Feyenoord í hollensku úrvalsdeildinni.

Sporin sem Brynjólfur tók þegar hann fagnaði seinna markinu sínu vakti nokkra athygli. Ástæðan er þó falleg.

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og faðir Brynjólfs tók sporið á dögunum með Ægi Þór Sævarssyni sen er 12 ára drengur og hetja. Hann glímir við sjaldgæfan vöðvarýrnunarsjúkdóm sem kallast Duchenne

Willum Þór hefur einmitt látið málefni Íslendinga með sjaldgæfa sjúkdóma til sín taka og kynnti vinnuhópur hans í mars fyrstu landáætlun Íslands um sjaldgæfa sjúkdóma þar sem meðal annars er lagt til að bæta aðgengi að tilraunarmeðferðum, þ.e. lyfjum sem ekki hafa fengið markaðsleyfi.

Vildi Brynjólfur taka dansinn fyrir pabba sinn og Ægi. „Ég var gera grín af pabba mínum, hann tók dans fyrir börn með sjaldgæfan sjúkdóm. Mér fannst það fyndið en ég vildi gera þetta fyrir börnin sem eru á sjúkrahúsi með þessa sjúkdóma,“ sagði Brynjólfur í viðtali í Hollandi.

„Ég vildi gera þetta fyrir börnin en gera grín af pabba í leiðinni.“

@hopewithhulda Friday fun-Dancing for Duchenne I am still sharing some videos from a while back that I hadn´t posted but they are just as fun in my mind. We were so lucky to get the Minister of Health Mr Willum Þór Þórsson to dance with us to help raise awareness about Duchenne and rare diseases. He has been incredible kind and supportive of us and helped working on trying to get the right to try bill passed in Iceland. He´s got a big and beautiful heart and we are so grateful for his support. He is quite the dancer and we had so much fun. It is incredibly important to get people like him to dance with us because the fact of the matter is that famous people have a bigger reach in regards of views. That helps us spread the message of awareness about Duchenne and rare disease and how you can always smile and have fun even if it´s only for a little while. I really hope you enjoy it and dance with us. All my love and light to you #duchenneawareness #duchennemusculardystrophy #rarediseaseawareness #awareness #fridayfun #dance #justdance #dancingforacause #dmd #dmdmom #fun #hope #life #myjourney #kindness #raremama #mom #momlife #duchenne ♬ Jump (For My Love) – The Pointer Sisters

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir að Amorim sé að nota De Ligt vitlaust: ,,Hann er með möguleika“

Segir að Amorim sé að nota De Ligt vitlaust: ,,Hann er með möguleika“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gummi Ben vill erlendan landsliðsþjálfara og útskýrir hvers vegna – „Sonur, frændi, umboðsmaður, þetta er einn grautur“

Gummi Ben vill erlendan landsliðsþjálfara og útskýrir hvers vegna – „Sonur, frændi, umboðsmaður, þetta er einn grautur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn
433Sport
Í gær

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum
433Sport
Í gær

Virkilega sáttur með að hafa yfirgefið Manchester United

Virkilega sáttur með að hafa yfirgefið Manchester United