fbpx
Fimmtudagur 09.janúar 2025
433Sport

Antony fær væna pillu frá Ten Hag – Lélegur á æfingum og viðhorfið ekki gott

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. september 2024 08:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag segir að Antony sé ekki að æfa nógu vel og sökum þess fái hann lítið sem ekkert að spila í upphafi móts.

Antony hefur aðeins komið við sögu í einum leik í upphafi tímabils og voru það nokkrar mínútur gegn Brighton.

Antony var keyptur til United fyrir rúmum tveimur árum fyrir mikla fjármuni frá Ajax, barðist Ten Hag mikið fyrir því að fá hann.

„Við æfum á hverjum degi og þar vinna leikmenn sér inn tækifæri;“ segir Ten Hag.

„Þegar leikmenn gera réttu hlutina þar, eru með rétt viðhorf og þeir æfa vel þá fá þeir að spila.“

Það er þó búist við því að Antony fái tækifæri gegn Barnsley í enska deildarbikarnum í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Meistararnir undirbúa stórt tilboð í ungstirnið

Meistararnir undirbúa stórt tilboð í ungstirnið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hin fullkomna lausn til að fylla skarð Trent?

Hin fullkomna lausn til að fylla skarð Trent?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar tjáir sig eftir langan fund með KSÍ – „Mikilvægasta ráðning í íslenskum fótbolta í langan, langan tíma“

Arnar tjáir sig eftir langan fund með KSÍ – „Mikilvægasta ráðning í íslenskum fótbolta í langan, langan tíma“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stuðningsmenn hafa miklar áhyggjur eftir að þetta myndband birtist af Trent

Stuðningsmenn hafa miklar áhyggjur eftir að þetta myndband birtist af Trent
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Potter

Staðfesta ráðninguna á Potter
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Umboðsmaður Rashford fundaði með tveimur félögum í gær

Umboðsmaður Rashford fundaði með tveimur félögum í gær
433Sport
Í gær

Friðrik Dór kemur föður sínum til varnar – „Ef hann er í skuld einhvers staðar þá er það allavega ekki uppá Krika“

Friðrik Dór kemur föður sínum til varnar – „Ef hann er í skuld einhvers staðar þá er það allavega ekki uppá Krika“
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mætir og ræðir verkefnið framundan hjá Strákunum okkar

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mætir og ræðir verkefnið framundan hjá Strákunum okkar