fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Fimm ára með fimm milljónir fylgjenda á Instagram – Herja nú á annan markað

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. september 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronnie Foden fimm ára gamall sonur Phil Foden leikmanns Manchester City stefnir á frekari útrás og tekjuöflun.

Ronnie er mikill gleðigjafi og hefur vakið sérstaka athygli á Instagram þar sem hann er með fimm milljónir fylgjenda.

Nú hafa foreldrar hans ákveðið að stofna Youtube rás í nafni Ronnie þar sem hann á að skemmta fólki.

Hægt er að þéna mikla fjármuni á Youtube ef rásin verður vinsæl en Ronnie er mikið fyrir athyglina.

Þegar Ronnie mætir með pabba sínum þá er hann yfirleitt aðalmaðurinn og lætur alla hlæja og brosa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Pogba orðaður við mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líklegt að hann fari aftur til Bandaríkjanna

Líklegt að hann fari aftur til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Meiðslapésinn byrjaður að æfa

Meiðslapésinn byrjaður að æfa
433Sport
Í gær

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól
433Sport
Í gær

Manchester-liðin sögð berjast um öflugan miðjumann

Manchester-liðin sögð berjast um öflugan miðjumann