fbpx
Fimmtudagur 09.janúar 2025
433Sport

Stjarna Liverpool virtist skjóta á andstæðinga gærdagsins

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. september 2024 11:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alisson, markvörður Liverpool, skaut létt á Nottingham Forest í gær eftir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni.

Forest kom öllum á óvart og vann Liverpool 1-0 á Anfield þar sem Callum Hudson Odoi skoraði eina markið.

Liverpool var mun sterkari aðilinn en Alisson segir að Forest hafi ekki viljað sækja í viðureigninni og horfði aðeins á að verja þau stig sem voru í boði.

,,Það var leiðinlegt að tapa þessu, að missa stig á heimavelli er ekki gott en á sama tíma þá vildi andstæðingurinn bara verjast og senda fram langa bolta,“ sagði Alisson.

,,Við gáfum þeim of auðveld tækifæri og vorum ekki sannfærandi varnarlega. Við náðum ekki að skapa of mikið, það vantaði upp á gæðin og orkuna.“

,,Þetta eru óþarfa þrjú stig sem við erum að tapa hérna. Þeir vörðust vel og fórnuðu sér fyrir alla bolta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sögusagnir í kringum Rashford halda áfram – Söðlar hann um innan ensku úrvalsdeildarinnar?

Sögusagnir í kringum Rashford halda áfram – Söðlar hann um innan ensku úrvalsdeildarinnar?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Erfiðir dagar hjá stjörnunni – Var sparkað af fyrirsætu sem ætlar nú í utanlandsferð með kollega hans

Erfiðir dagar hjá stjörnunni – Var sparkað af fyrirsætu sem ætlar nú í utanlandsferð með kollega hans
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Zidane orðaður við áhugavert starf

Zidane orðaður við áhugavert starf
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hélt hreinu í gær en það gæti hafa verið hans síðasti leikur

Hélt hreinu í gær en það gæti hafa verið hans síðasti leikur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Umboðsmaður Chiesa staðfestir að vilji spila fyrir Liverpool

Umboðsmaður Chiesa staðfestir að vilji spila fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Spilar líklega ekki meira fyrir Arsenal í janúar

Spilar líklega ekki meira fyrir Arsenal í janúar
433Sport
Í gær

Eyddi 130 milljónum en er nú að fá sparkið

Eyddi 130 milljónum en er nú að fá sparkið
433Sport
Í gær

Óvæntar fréttir berast af 23 ára gömlum strák – Neyðist til að taka sorglega ákvörðun

Óvæntar fréttir berast af 23 ára gömlum strák – Neyðist til að taka sorglega ákvörðun