Chris Smalling er einn af mörgum knattspyrnumönnum sem eru mættir til Sádí Arabíu en hann lék sinn fyrsta leik með Al Fayha,
Smalling og félagar töpuðu 5-0 en enski varnarmaðurinn vill líklega gleyma leiknum sem fyrst.
Smalling skoraði nefnilega sjálfsmark og fékk rautt spjald í leiknum.
Smalling lék lengi vel með Manchester United en hafði verið hjá Roma síðustu ár á Ítalíu.
Hörmungar Smalling má sjá hér að neðan.
🏴Chris Smalling in his 🇸🇦 Al Fayha debut:
Own goal ✔️
Red card ✔️
His team lost 5-0, their highest-ever in the #SPL ✔️pic.twitter.com/nitgjpSqSg— BabaGol (@BabaGol_) September 14, 2024