fbpx
Föstudagur 13.september 2024
433Sport

Rooney ósátt með ensk blöð – Segist ekki hafa verið ofurölvi þegar þetta gerðist

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. september 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Coleen Rooney eiginkona Wayne Rooney þjálfara Plymouth Argyle er verulega ósátt með enska blaðið Daily Mail sem sagði hana hafa verið vel drukkna á heimleið þegar hún var við það að hrasa.

Coleen skellti sér út með vinum í Manchester borg í gær en þegar hún var á leið í kvöldverð var hún við það að detta.

„Klukkan var 20:00 og ég var á leið á viðburð eftir að hafa verið heima hjá mér, hællinn á skónum festist í hellu,“ skrifar Coleen.

„Þetta sannar hvernig sögur eru hreinlega búnar til aftur og aftur og aftur og aftur.“

Coleen hefur lengi átt í stríði við ensk blöð sem hafa skrifað margar ósannar sögur um hana. Margar af þeim bjó hún til á Instagram reikningi sínum til að hrella blöðin og komast að því hvaða vinur hennar væri að deila sögum með enskum blöðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United neituðu að selja hann í sumar

Forráðamenn United neituðu að selja hann í sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Uppljóstrar um samninga sem frægir menn nota fyrir kynlíf – Klásúla um nauðgun sem átti sér óvart stað

Uppljóstrar um samninga sem frægir menn nota fyrir kynlíf – Klásúla um nauðgun sem átti sér óvart stað
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frægustu knattspyrnumenn í heimi sækjast í sömu konurnar – Tíu frægir sem hafa átt sömu unnustuna

Frægustu knattspyrnumenn í heimi sækjast í sömu konurnar – Tíu frægir sem hafa átt sömu unnustuna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Áhrifamaður í Írlandi biður þjóðina um að styðja við Heimi

Áhrifamaður í Írlandi biður þjóðina um að styðja við Heimi