fbpx
Fimmtudagur 12.september 2024
433Sport

Réttarhöldin yfir CIty hefjast á mánudag

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. september 2024 12:30

Pep Guardiola með bikarinn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Réttarhöldin yfir ensku meisturunum í Manchester City hefjast á mánudaginn en enska úrvalsdeildin höfðar málið.

City er ákært í 115 liðum en málið hefur lengi verið til umræðu.

Réttarhöldin munu taka nokkurn tíma en óháður dómstóll tekur málið fyrir og dæmir í því.

City hafnar sök í málinu en UEFA reyndi að lögsækja liðið en City endaði á að vinna það mál fyrir alþjóðlegum dómstólum.

Búist er við að niðurstaða í málinu fáist í janúar en verði City fundið sekt um fjölda brota bíður félagsins þung refsing.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jose Mourinho sendir væna tertu á Osimhen

Jose Mourinho sendir væna tertu á Osimhen
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gæti endað í fangelsi – Hefði getað orðið bestur í heimi en elskaði McDonalds

Gæti endað í fangelsi – Hefði getað orðið bestur í heimi en elskaði McDonalds
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Margir reiðir yfir refsingunni sem Guðmundur fékk fyrir höggið – „Verður bara fellt niður ef hann kærir mig“

Margir reiðir yfir refsingunni sem Guðmundur fékk fyrir höggið – „Verður bara fellt niður ef hann kærir mig“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lunin að framlengja við Real

Lunin að framlengja við Real
433Sport
Í gær

Fofana fer til Grikklands í dag – Þetta eru þeir rúmlega 40 leikmenn sem Chelsea hefur losað í sumar

Fofana fer til Grikklands í dag – Þetta eru þeir rúmlega 40 leikmenn sem Chelsea hefur losað í sumar
433Sport
Í gær

United sagt hafa tekið ákvörðun – Þessir þrír fara allir frítt næsta sumar

United sagt hafa tekið ákvörðun – Þessir þrír fara allir frítt næsta sumar