fbpx
Fimmtudagur 12.september 2024
433Sport

Líður ekki þægilega í nýja starfinu – Pressan er gríðarleg

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. september 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lee Carsley viðurkennir að honum líði ekki beint vel sem landsliðsþjálfara Englands eftir að hafa tekið við í sumar.

Carsley tók tímabundið við Englandi sem vann Írland 2-0 í Þjóðadeildinni á dögunum og svo Finnland í gær með sömu markatölu.

Carsley hefur litla reynslu sem þjálfari og er ekki búist við að hann verði lengi við stjórnvölin á Wembley.

,,Mér líður ekki þægilega sem þjálfari liðsins enn þann dag í dag. Ég er ekki í mínum þægindarramma,“ sagði Carsley.

,,Ég er að njóta mín en við þurfum að sjá til þess á hverjum degi að við séum að standast væntingar.“

,,Við erum heppnir að hafa náð í tvö góð úrslit og erum að byggja ofan á það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sturluð launahækkun sem Arsenal er að gefa Arteta

Sturluð launahækkun sem Arsenal er að gefa Arteta
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jose Mourinho sendir væna tertu á Osimhen

Jose Mourinho sendir væna tertu á Osimhen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Margir reiðir yfir refsingunni sem Guðmundur fékk fyrir höggið – „Verður bara fellt niður ef hann kærir mig“

Margir reiðir yfir refsingunni sem Guðmundur fékk fyrir höggið – „Verður bara fellt niður ef hann kærir mig“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lunin að framlengja við Real

Lunin að framlengja við Real
433Sport
Í gær

Fofana fer til Grikklands í dag – Þetta eru þeir rúmlega 40 leikmenn sem Chelsea hefur losað í sumar

Fofana fer til Grikklands í dag – Þetta eru þeir rúmlega 40 leikmenn sem Chelsea hefur losað í sumar
433Sport
Í gær

United sagt hafa tekið ákvörðun – Þessir þrír fara allir frítt næsta sumar

United sagt hafa tekið ákvörðun – Þessir þrír fara allir frítt næsta sumar