fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
433Sport

Íhugaði óvænt að yfirgefa Chelsea – ,,Þetta var sérstakt“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. september 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wesley Fofana íhugaði að yfirgefa Chelsea og semja við lið Marseille í Frakklandi.

Það er Fofana sjálfur sem greinir frá en hann er stuðningsmaður Marseille sem er eitt stærsta félag Frakklands.

Fofana hefur spilað 18 deildarleiki undanfarin tvö ár en hann kom til Chelsea frá Leicester 2022.

Meiðsli hafa komið í veg fyrir frekari mínútur en Fofana er enn aðeins 23 ára gamall og á nóg eftir.

,,Ég var í viðræðum við Marseille og það var þýðingarmikið fyrir mig,“ sagði Fofana.

,,Ég ræddi við Mehdi Benatia, yfirmann knattspyrnumála, þetta var sérstakt. Ég íhugaði þetta.“

,,Markmiðið í dag er að ná árangri með Chelsea og reyna að festa mig í sessi í London.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bjartsýni á Old Trafford – Málið gæti klárast í dag eða á morgun

Bjartsýni á Old Trafford – Málið gæti klárast í dag eða á morgun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rýfur þögnina um myndböndin umdeildu: Opinberar að hann sé samkynhneigður – „Ég skammaðist mín mikið“

Rýfur þögnina um myndböndin umdeildu: Opinberar að hann sé samkynhneigður – „Ég skammaðist mín mikið“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Það versta í 17 ár
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þjóðverjarnir vilja Bellingham-bróðurinn

Þjóðverjarnir vilja Bellingham-bróðurinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Greenwood vill fyrrum liðsfélaga hjá United – „Hann er frábær maður“

Greenwood vill fyrrum liðsfélaga hjá United – „Hann er frábær maður“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Balotelli strax á förum