fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

City endurgerir fræga Oasis mynd – Gallagher kom að því að hanna treyjuna

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. september 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur kynnt nýja treyju félagsins en um er að ræða fjórðu treyju félagsins sem Noel Gallagher úr Oasis sá um að hann með félaginu.

Til að kynna treyjuna fóru leikmenn City og Pep Guardiola til að endurgera mynd sem var fræg úr tíð Oasis.

Osasis er heitasta hljómsveit í Bretlandi þessa dagana eftir að félagið tilkynnti um endurkomu sína sem verður nætsa sumar.

Miðar á tónleikana seldust upp á mettíma og voru milljónir manna svekktir með að fá ekki mikið.

Myndirnar af þessu eru hér að neðan og ofan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gummi Ben vill erlendan landsliðsþjálfara og útskýrir hvers vegna – „Sonur, frændi, umboðsmaður, þetta er einn grautur“

Gummi Ben vill erlendan landsliðsþjálfara og útskýrir hvers vegna – „Sonur, frændi, umboðsmaður, þetta er einn grautur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Barcelona mun biðja Atletico eða Valencia um hjálp

Barcelona mun biðja Atletico eða Valencia um hjálp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Pogba orðaður við mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Í gær

Virkilega sáttur með að hafa yfirgefið Manchester United

Virkilega sáttur með að hafa yfirgefið Manchester United
433Sport
Í gær

Víkingur fer til Grikklands í Sambandsdeildinni

Víkingur fer til Grikklands í Sambandsdeildinni