fbpx
Miðvikudagur 11.september 2024
433Sport

United sagt hafa tekið ákvörðun – Þessir þrír fara allir frítt næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. september 2024 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Daily Mirror hafa forráðamenn Manchester United tekið þá ákvörðun að þrír leikmenn félagsins fari frítt næsta sumar.

Um er að ræða Christian Eriksen, Victor Lindelof og Jonny Evans sem allir verða lausir næsta sumar.

Eriksen og Lindelöf voru báðir til sölu í sumar en ekkert félag stökk til og keypti þá.

United framlengdi við Evans um eitt ár í sumar og mun hann klára feril sinn á Old Trafford.

Forráðamenn United eru að taka til hjá sér og er þetta liður í því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vonarstjarna Englands hafnaði United – Bayern og Real Madrid hafa áhuga

Vonarstjarna Englands hafnaði United – Bayern og Real Madrid hafa áhuga
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Átta hjónabönd sem fóru í vaskinn eftir framhjáhald – Presturinn barnaði konuna þrisvar og lítill limur

Átta hjónabönd sem fóru í vaskinn eftir framhjáhald – Presturinn barnaði konuna þrisvar og lítill limur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Pochettino tekinn við bandaríska landsliðinu

Pochettino tekinn við bandaríska landsliðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Búinn að missa titilinn sem besti framherji heims? – ,,Eins og er þá er annar maður á toppnum“

Búinn að missa titilinn sem besti framherji heims? – ,,Eins og er þá er annar maður á toppnum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heppinn að vera á lífi eftir að hafa rekist á björn á morgunæfingu – ,,Púlsinn hefur aldrei verið hærri“

Heppinn að vera á lífi eftir að hafa rekist á björn á morgunæfingu – ,,Púlsinn hefur aldrei verið hærri“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U21 landsliðið tapaði gegn Wales

U21 landsliðið tapaði gegn Wales