fbpx
Miðvikudagur 11.september 2024
433Sport

Skoraði og setti á sig þekkta grímu – Sjáðu myndbandið

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. september 2024 19:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn vinsæli Paul Mullin skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu í gær í EFL bikarnum fyrir Wrexham.

Mullin er einn mikilvægasti ef ekki mikilvægasti leikmaður Wrexham og kom liðinu í 1-0 gegn Salford.

Wrexham vann að lokum 2-1 sigur og er komið áfram en sigurmarkið var skorað er sjö mínútur lifðu leiks.

Fagn Mullin vakti verulega athygli en hann setti á sig Deadpool grímu og benti í átt að stuðningsmönnum Wrexham.

Skemmtilegt fagn sem má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sú kynþokkafulla landar stóru giggi þökk sé fyrrum framherja Arsenal

Sú kynþokkafulla landar stóru giggi þökk sé fyrrum framherja Arsenal
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Írsk goðsögn vill láta reka Heimi strax – „Ég er 79 ára gamall og ég hef aldrei séð ástandið jafn slæmt“

Írsk goðsögn vill láta reka Heimi strax – „Ég er 79 ára gamall og ég hef aldrei séð ástandið jafn slæmt“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Líklegast að Ten Hag verði rekinn fyrstur og veðbankar veðja á þessi taki við

Líklegast að Ten Hag verði rekinn fyrstur og veðbankar veðja á þessi taki við
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skaphundurinn Emi Martinez sturlaðist eftir tap í nótt – Ákvað að láta tökumanninn finna fyrir því

Skaphundurinn Emi Martinez sturlaðist eftir tap í nótt – Ákvað að láta tökumanninn finna fyrir því
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pochettino tekinn við bandaríska landsliðinu

Pochettino tekinn við bandaríska landsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búinn að missa titilinn sem besti framherji heims? – ,,Eins og er þá er annar maður á toppnum“

Búinn að missa titilinn sem besti framherji heims? – ,,Eins og er þá er annar maður á toppnum“