fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Fyrrum undrabarnið fann sér nýtt félag: Oft handtekinn fyrir líkamsárás – Ekki sést í um tvö ár

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. september 2024 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir sem muna eftir sóknarmanninum Nile Ranger sem á að baki leiki í ensku úrvalsdeildinni.

Ranger var undrabarn á sínum tíma en hann spilaði alls 51 deildarleiki fyrir Newcastle frá 2009 til 2013.

Ranger náði þó aldrei þeim hæðum sem búist var við en hann er í dag 33 ára gamall og er snúinn aftur á völlinn.

Englendingurinn hefur þrisvar verið handtekinn fyrir líkamsárás og önnur brot en hann spilaði síðast fyrir Boreham Wood frá 2021-2022 en tókst ekki að leika deildarleik.

Nú hefur Ranger gert samning við Kettering Town sem er í sjöundu efstu deild Englands og hefur spilað sinn fyrsta leik.

Ranger spilaði síðast af alvöru árið 2018 en hann var þá á mála hjá Southend og skoraði þar 10 mörk í 45 deildarleikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sterling í hópi með Beckham, Kane og Rooney

Sterling í hópi með Beckham, Kane og Rooney
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti endað í London í sumar – Þyrftu að reiða fram sjö milljarða

Gæti endað í London í sumar – Þyrftu að reiða fram sjö milljarða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er með rosalegt tilboð á borðinu

Er með rosalegt tilboð á borðinu
433Sport
Í gær

Rakst á vændiskonu sem tengdist stóru hneyksli – Það sem hann sagði við hana var hreint lygilegt

Rakst á vændiskonu sem tengdist stóru hneyksli – Það sem hann sagði við hana var hreint lygilegt
433Sport
Í gær

Gæti snúið aftur til Englands frítt í sumar

Gæti snúið aftur til Englands frítt í sumar