fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Tveir óvæntir miðjumenn orðaðir við United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. september 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er byrjað að skoða það hvar þarf að styrkja liðið næsta sumar og er miðsvæðið eitt af þeim hlutum sem félagið skoðar.

Christian Eriksen fær ekki nýjan samning sem rennur út næsta sumar.

Casemiro er svo í brekku og gæti farið frá Manchester United í janúar eða næsta sumar ef eitthvað félag hefur áhuga.

Ensk blöð segja að tveir ungir enskir miðjumenn séu á blaði félagsins og verði skoðaðir næstu mánuði.

Um er að ræða Adam Wharton miðjumann Crystal Palace og Hayden Hackney miðjumaður Middlesborough eru þeir sem um ræðir og verða til skoðunar á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Pogba orðaður við mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Verðlaunafé snarhækkar

Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum
433Sport
Í gær

Amorim um Rashford: ,,Auðvitað, hann er leikmaður Manchester United“

Amorim um Rashford: ,,Auðvitað, hann er leikmaður Manchester United“
433Sport
Í gær

Svona verða undanúrslit enska deildabikarsins

Svona verða undanúrslit enska deildabikarsins