fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Talar um ósanngjarna gagnrýni stuðningsmanna United – ,,Það er of mikið ef þú spyrð mig“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. september 2024 20:07

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ósanngjarnt af stuðningsmönnum Manchester United að gefast upp á miðjumanninum Casemiro þrátt fyrir slæma frammistöðu í síðasta leik.

Þetta segir Nicky Butt, fyrrum leikmaður liðsins, en Casemiro fékk mikla gagnrýni fyrir frammistöðu sína í 3-0 tapi gegn Liverpool í síðustu umferð.

Brassinn virkaði alls ekki í takti í þessari viðureign og eru margir sem kalla eftir því að hann fái takmarkaðan spilatíma í komandi verkefnum.

,,Hann er búinn að vinna allt sem er hægt að vinna í þessari íþrótt,“ sagði Butt í samtali við MEN.

,,Að mínu mati þá er þessi gagnrýni að hluta til ósanngjörn. Hann átti slæman fyrri hálfleik gegn Liverpool og allir snerust gegn honum.“

,,Það er of mikið ef þú spyrð mig, hann veit hvað hann er að gera. Hann átti slæman leik en við höfum allir verið þar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Pogba orðaður við mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líklegt að hann fari aftur til Bandaríkjanna

Líklegt að hann fari aftur til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Meiðslapésinn byrjaður að æfa

Meiðslapésinn byrjaður að æfa
433Sport
Í gær

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól
433Sport
Í gær

Manchester-liðin sögð berjast um öflugan miðjumann

Manchester-liðin sögð berjast um öflugan miðjumann