fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Ferguson segir fjölmiðla ofnota það að tala um heimsklassa leikmenn – Segist sjálfur aðeins hafa þjálfað fjóra

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. september 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sumum finnst að það sé ofnotað að tala um íþróttafólk í heimsklassa, sumt á hreinlega ekki við þegar rætt er um fólk.

Sir Alex Ferguson sem stýrði Manchester United í 26 ár setti þetta eitt sinn í ágætis samhengi.

„Ef þú lest blöð eða horfir á sjónvarpið þá virðumst við ofnota þetta orð að einhver sé í heimsklassa,“ sagði Ferguson.

Ferguson vann 13 sinnum ensku úrvalsdeildina og gerði ótrúlega hluti með Manchester United en hann hætti árið 2013.

„Ég er ekki að gagnrýna eða gera lítið úr þeim leikmönnum sem spiluðu hjá mér en aðeins fjórir af þeim voru í heimsklassa,“ sagði Ferguson og taldi þá svo upp.

„Eric Cantona, Ryan Giggs, Cristiano Ronaldo og Paul Scholes,“ sagði Ferguson.

„Sá fjórði var Cristiano og var eins og stjarnan ofan á jólatréð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir að Amorim sé að nota De Ligt vitlaust: ,,Hann er með möguleika“

Segir að Amorim sé að nota De Ligt vitlaust: ,,Hann er með möguleika“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gummi Ben vill erlendan landsliðsþjálfara og útskýrir hvers vegna – „Sonur, frændi, umboðsmaður, þetta er einn grautur“

Gummi Ben vill erlendan landsliðsþjálfara og útskýrir hvers vegna – „Sonur, frændi, umboðsmaður, þetta er einn grautur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn
433Sport
Í gær

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum
433Sport
Í gær

Virkilega sáttur með að hafa yfirgefið Manchester United

Virkilega sáttur með að hafa yfirgefið Manchester United