fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Útilokar ekki að hann nái þúsund mörkum – ,,Það sem hann er að gera er ótrúlegt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. september 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Martinez, stjóri Belgíu, varar fólk við því að loka á það að Cristiano Ronaldo muni skora þúsund mörk á sínum knattspyrnuferli.

Ronaldo skoraði mark númer 900 á dögunum en hann er 39 ára gamall og því styttist í að hann leggi skóna á hilluna.

Ronaldo er þó engum líkur og bendir Martinez á að það sé ómögulegt að útiloka það að Ronaldo nái 100 mörkum til viðbótar áður en ferlinum lýkur.

,,Það er ekki auðvelt að skora 900 mörk, þetta fer í sögubækurnar, ótrúlegur árangur,“ sagði Martinez.

,,Það sem er mikilvægast er af hverju Ronaldo skoraði markið, það var frammistaðan. Framherjinn okkar er ekki bara þarna til að skora mörk.“

,,Ég held að það sé enginn sem geti sagt að Cristiano geti ekki afrekað eitthvað, það sem hann er að gera í dag er ótrúlegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Pogba orðaður við mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Verðlaunafé snarhækkar

Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum
433Sport
Í gær

Amorim um Rashford: ,,Auðvitað, hann er leikmaður Manchester United“

Amorim um Rashford: ,,Auðvitað, hann er leikmaður Manchester United“
433Sport
Í gær

Svona verða undanúrslit enska deildabikarsins

Svona verða undanúrslit enska deildabikarsins