fbpx
Laugardagur 07.september 2024
433Sport

Óvænt tap hjá U19 landsliðinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland 0 – 1 Katar 
0-1 Mohamed Gouda(’79)

Íslenska U19 landsliðið tapaði óvænt gegn liði Katar í æfingamóti í Slóveníu fyrr í dag.

Þetta var annar leikur Íslands á stuttum tíma en fyrir tveimur dögum var spilað við Mexíkó.

Ísland var ekki í miklum vandræðum í þeirri viðureign og hafði betur sannfærandi með þremur mörkum gegn engu.

Katar kom hins vegar mörgum á óvart í dag og vann Ísland 1-0 en eina markið var skorað undir lok leiks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arnar útskýrir það sem fór í taugarnar á mörgum Íslendingum – „Þetta virkar bara ekki þannig“

Arnar útskýrir það sem fór í taugarnar á mörgum Íslendingum – „Þetta virkar bara ekki þannig“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar viðurkennir að hafa þótt útlitið svart – „Hugsaði að þetta væri mögulega ekki að fara að ganga“

Arnar viðurkennir að hafa þótt útlitið svart – „Hugsaði að þetta væri mögulega ekki að fara að ganga“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hákon eftir sigur kvöldsins: ,,Við sýndum það gegn Englandi“

Hákon eftir sigur kvöldsins: ,,Við sýndum það gegn Englandi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Logi smá stressaður fyrir leikinn í kvöld: ,,Ég hringdi meira í pabba“

Logi smá stressaður fyrir leikinn í kvöld: ,,Ég hringdi meira í pabba“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu annað mark Íslands: Gylfi lagði upp á Jón Dag

Sjáðu annað mark Íslands: Gylfi lagði upp á Jón Dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segja að það andi köldu á milli eigenda Chelsea – Íhuga að selja sinn hlut

Segja að það andi köldu á milli eigenda Chelsea – Íhuga að selja sinn hlut
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Íslands: Áhugaverðar breytingar hjá Hareide – Gylfi og Logi Tómasson byrja

Byrjunarlið Íslands: Áhugaverðar breytingar hjá Hareide – Gylfi og Logi Tómasson byrja
433Sport
Í gær

Aukinn áhugi á Bestu deild karla erlendis

Aukinn áhugi á Bestu deild karla erlendis