fbpx
Sunnudagur 08.september 2024
433Sport

Léttir fyrir stuðningsmenn Arsenal

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2024 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að varnarmaðurinn Riccardo Calafiori sé ekki illa meiddur en hann spilaði með Ítalíu gegn Frökkum í gær.

Calafiori gekk í raðir Arsenal í sumar en hann spilaði síðasta deildarleik liðsins gegn Brighton og kom þar inná sem varamaður.

Varnarmaðurinn öflugi var tekinn af velli í gær í leik gegn Frökkum en hann spilaði alls 71 mínútu.

Calafiori og hans menn unnu 3-1 sigur á útivelli í Þjóðadeildinni en staðan var 1-2 þegar honum var skipt af velli.

Miðað við nýjsutu fregnir eru meiðslin ekki alvarleg og gæti Calafiori vel náð næsta leik Arsenal gegn Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

,,Hann las það sem var skrifað í fjölmiðlum og tók því nokkuð persónulega“

,,Hann las það sem var skrifað í fjölmiðlum og tók því nokkuð persónulega“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City blandar sér í baráttuna – Fáanlegur frítt árið 2026

City blandar sér í baráttuna – Fáanlegur frítt árið 2026
433Sport
Í gær

Einkunnir úr Laugardalnum eftir sögulegan sigur Íslands – Jóhann Berg bestur

Einkunnir úr Laugardalnum eftir sögulegan sigur Íslands – Jóhann Berg bestur
433Sport
Í gær

Ísland í litlum vandræðum með Svartfjallaland – Fyrsti sigur liðsins í sögu keppninnar

Ísland í litlum vandræðum með Svartfjallaland – Fyrsti sigur liðsins í sögu keppninnar