fbpx
Laugardagur 07.september 2024
433Sport

Bannið truflar Arnar ekki – „Þetta er algjör veisla“

433
Laugardaginn 7. september 2024 16:30

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings, var gestur þeirra Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í Íþróttavikunni, sem sneri aftur á 433.is eftir sumarfrí fyrir helgi.

Arnar er þessa stundina að taka út bann frá hliðarlínunni í Bestu deildinni og ræddi hann í þættinum hvernig það er að sitja fyrir ofan varamannabekkina í Víkinni.

video
play-sharp-fill

„Þetta er algjör veisla, þvílíkt þægilegt. Þó þú myndir halda að allt sé í skrúfunni, með ákveðið útsýni sérðu að það er allt „under control“ og færslurnar góðar og allt eftir bókinni. Þá líður þér bara miklu betur,“ sagði Arnar.

„Ég er alvarlega að pæla í því núna að vera kannski þarna í fyrri hálfleik og koma niður í seinni hálfleik. Þá er ég líka ekkert að böggast í dómaranum á meðan. Svo er Sölvi með sterkt presence á hliðarlínunni svo ég þarf ekki að hafa neinar áhyggjur af því.“ 

Íþróttavikan er í boði Bola léttöl og Lengjunnar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

,,Hann las það sem var skrifað í fjölmiðlum og tók því nokkuð persónulega“

,,Hann las það sem var skrifað í fjölmiðlum og tók því nokkuð persónulega“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

City blandar sér í baráttuna – Fáanlegur frítt árið 2026

City blandar sér í baráttuna – Fáanlegur frítt árið 2026
433Sport
Í gær

Einkunnir úr Laugardalnum eftir sögulegan sigur Íslands – Jóhann Berg bestur

Einkunnir úr Laugardalnum eftir sögulegan sigur Íslands – Jóhann Berg bestur
433Sport
Í gær

Ísland í litlum vandræðum með Svartfjallaland – Fyrsti sigur liðsins í sögu keppninnar

Ísland í litlum vandræðum með Svartfjallaland – Fyrsti sigur liðsins í sögu keppninnar
Hide picture