fbpx
Föstudagur 06.september 2024
433Sport

Ronaldo náði stórkostlegu afreki í gær

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. september 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo skoraði sitt 900. mark á ferlinum í gær er Portúgal spilaði við Króatíu í Þjóðadeildinni.

Ronaldo er orðinn 38 ára gamall en hann er í dag leikmaður Al-Nassr í Sádi Arabíu og stendur sig vel.

Hann komst að venju á blað í 2-1 sigri í gær en Ronaldo gerði annað mark liðsins eftir að Diogo Dalot hafði komið Portúgal yfir.

Þetta var fyrsti leikur Portúgals í Þjóðadeildinni þetta árið og byrjar liðið á afskaplega sterkum sigri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Markakóngurinn með skýr skilaboð til stjörnu United – ,,Hefði átt að yfirgefa félagið“

Markakóngurinn með skýr skilaboð til stjörnu United – ,,Hefði átt að yfirgefa félagið“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo reynir að sannfæra Al-Nassr – Vill fá vin sinn til félagsins

Ronaldo reynir að sannfæra Al-Nassr – Vill fá vin sinn til félagsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

,,Ég get með stolti sagt að við erum ekki rasískt land“

,,Ég get með stolti sagt að við erum ekki rasískt land“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfðu á fyrsta þátt Íþróttavikunnar eftir sumarfrí – Arnar Gunnlaugs gestur og Hrafnkell mætir alþjóðlegum meistara í skák

Horfðu á fyrsta þátt Íþróttavikunnar eftir sumarfrí – Arnar Gunnlaugs gestur og Hrafnkell mætir alþjóðlegum meistara í skák
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United staðfestir hópinn sinn – Nálgast endurkomu Malacia

United staðfestir hópinn sinn – Nálgast endurkomu Malacia
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Casemiro fer ekki fet

Casemiro fer ekki fet
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Blaðamaður frá Englandi mætti til að spyrja Hareide út í Gylfa – „Hann fæddist til að vera fótboltamaður“

Blaðamaður frá Englandi mætti til að spyrja Hareide út í Gylfa – „Hann fæddist til að vera fótboltamaður“
433Sport
Í gær

Tómas Þór hættur á Símanum og Höddi Magg tekur við enska

Tómas Þór hættur á Símanum og Höddi Magg tekur við enska
433Sport
Í gær

Líklegt byrjunarlið Íslands á morgun – Hákon Arnar meiddur og hvað gerir Hareide þá ?

Líklegt byrjunarlið Íslands á morgun – Hákon Arnar meiddur og hvað gerir Hareide þá ?