fbpx
Föstudagur 06.september 2024
433Sport

Carragher og Neville rifust í beinni – „Guð minn góður“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. september 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher og Gary Neville fóru að rífast í beinni útsendingu þegar rætt var um þjálfaramál Liverpool og Manchester United.

Málið byrjaði þegar rætt var um þjálfararáðningu Liverpool í sumar.

„Liverpool hafði sex mánuði til að finna eftirmann Klopp en það reyndist samt erfitt,“ sagði Neville og minnti á að Liverpool hafi viljað fá Xabi Alonso.

Alonso vildi ekki taka við Liverpool eða Bayern og hélt áfram hjá Leverkusen, Liverpool réð því Arne Slot.

„Við vitum að þeir tóku tíma í þetta,“ sagði Neville.

Carragher fór þá að svara fyrir sig og ræddi um Erik ten Hag. „Hann hefur keypt allt sem hann vill,“ sagði Carragher um Ten Hag.

Umræðuna má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glæpamaðurinn umdeildi fann sér nýja vinnu: Dæmdur fyrir smygl og líkamsárás – Þorir ekki að snúa aftur til Evrópu

Glæpamaðurinn umdeildi fann sér nýja vinnu: Dæmdur fyrir smygl og líkamsárás – Þorir ekki að snúa aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Telja að Ten Hag gæti fengið sparkið á næstunni

Telja að Ten Hag gæti fengið sparkið á næstunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Horfðu á fyrsta þátt Íþróttavikunnar eftir sumarfrí – Arnar Gunnlaugs gestur og Hrafnkell mætir alþjóðlegum meistara í skák

Horfðu á fyrsta þátt Íþróttavikunnar eftir sumarfrí – Arnar Gunnlaugs gestur og Hrafnkell mætir alþjóðlegum meistara í skák