fbpx
Fimmtudagur 05.september 2024
433Sport

Alfreð semur um starfslok í Belgíu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. september 2024 18:20

DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason er búinn að semja um starfslok við belgíska félagið Eupen en þetta herma öruggar heimildir 433.is.

Alfreð hefur verið í umræðunni undanfarið en hann ákvað á dögunum að leggja landsliðsskóna á hilluna, 35 ára gamall.

Framherjinn hefur leikið með Eupen undanfarið ár en var fyrir það hjá Lyngby í Danmörku og lék þar undir stjórn Freys Alexanderssonar.

Alfreð hefur komið víða við á ferlinum en er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Augsburg í Þýskalandi þar sem hann spilaði í sex ár.

Hvað tekur við hjá þessum reynda sóknarmanni er óljóst en hann lék síðast hér heima árið 2010 með Breiðabliki.

Alfreð á að baki leiki fyrir stór lið í Evrópu en nefna má Heerenveen, Real Sociedad og Olympiakos.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Casemiro fer ekki fet
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Casemiro fer ekki fet
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Martial með áhugavert tilboð á borðinu

Martial með áhugavert tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svona eru launin sem allir leikmenn United fá – Umdeildur maður á toppnum og einn sá besti fær lítið greitt

Svona eru launin sem allir leikmenn United fá – Umdeildur maður á toppnum og einn sá besti fær lítið greitt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mjög vandræðalegt augnablik sem United birtir – Ten Hag og Ugarte hittust í fyrsta sinn

Mjög vandræðalegt augnablik sem United birtir – Ten Hag og Ugarte hittust í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ferðalag Juan Mata heldur áfram og samdi nú við félag á framandi stað

Ferðalag Juan Mata heldur áfram og samdi nú við félag á framandi stað
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eiginkonan flytur með til Englands – Ánægð að vera komin í hóp þeirra hörðustu

Eiginkonan flytur með til Englands – Ánægð að vera komin í hóp þeirra hörðustu
433Sport
Í gær

Segir að þetta séu verstu kaup í sögu Manchester United – Nefnir nokkra aðra

Segir að þetta séu verstu kaup í sögu Manchester United – Nefnir nokkra aðra