fbpx
Miðvikudagur 04.september 2024
433Sport

Voru á barmi þess að missa tíu stig – Segir frá því hvað gekk á þegar allir voru að fagna

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. september 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa var nokkrum klukkutímum frá því að brjóta PSR reglur ensku úrvalsdeildarinnar sem hefði kostað liðið tíu stig.

Þannig var bókhaldið hjá Aston Villa ekki gott eftir síðasta tímabil þar sem liðið náði sæti í Meistaradeild Evrópu.

Á meðan liðið fagnaði góðum árangri vissu stjórnendur félagsins að þeir þyrftu að sækja 40 milljónir punda inn í reksturinn til að standast PSR reglurnar.

Reglurnar snúa að því að félög séu ekki rekin með of miklu tapi. Var Villa búið að spenna bogann og þurfti að selja.

Svo fór að Douglas Luiz var seldur til Juventus fyrir um 40 milljónir punda áður en fjárhagsárið lokaði þann 30 júní.

„Við vorum í þeirri stöðu að við urðum að ná inn miklum tekjum til að brjóta ekki PRS reglurnar. Þetta var áskorun,“ sagði Damian Vidagany stjórnarmaður hjá Villa.

„Það voru allir að fagna sæti í Meistaradeildinni en ég var í gleðskapnum að hugsa um stigin sem gætu verið tekin af okkur. Við vorum ekki með mikinn tíma til stefnu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KSÍ tekur völdin af framkvæmdarstjóra í agamálum og færa þau í nefnd

KSÍ tekur völdin af framkvæmdarstjóra í agamálum og færa þau í nefnd
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bruno Fernandes dregur upp svarta mynd af ástandinu hjá United – Segir þetta markmiðið

Bruno Fernandes dregur upp svarta mynd af ástandinu hjá United – Segir þetta markmiðið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þrjár stjörnur draga sig úr enska landsliðinu fyrir leikinn gegn Heimi

Þrjár stjörnur draga sig úr enska landsliðinu fyrir leikinn gegn Heimi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn United reiðir eftir að Lisandro birti þessa mynd á Instagram eftir helgina

Stuðningsmenn United reiðir eftir að Lisandro birti þessa mynd á Instagram eftir helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Orri stoltur af því að hafa klifið stóra fjallið í Köben og staðið uppi sem sigurvegari – „City heillaði mig ekkert rosalega þessa stundina“

Orri stoltur af því að hafa klifið stóra fjallið í Köben og staðið uppi sem sigurvegari – „City heillaði mig ekkert rosalega þessa stundina“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona var eyðsla deildanna í sumar – Enski sker sig úr en Sádarnir koma sterkir inn

Svona var eyðsla deildanna í sumar – Enski sker sig úr en Sádarnir koma sterkir inn
433Sport
Í gær

Líkur á að Aron Einar hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Þór í bili

Líkur á að Aron Einar hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Þór í bili
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar – Gylfi Þór mættur aftur í landsliðið sem leikur á föstudag

Sjáðu myndirnar – Gylfi Þór mættur aftur í landsliðið sem leikur á föstudag