fbpx
Miðvikudagur 04.september 2024
433Sport

Útskýrir af hverju hann hafnaði Liverpool í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. september 2024 10:56

Martin Zubimendi. Getty Images.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti nokkra athygli í sumar þegar miðjumaðurinn Martin Zubimendi hafnaði því að ganga í raðir Liverpool.

Liverpool hafði um langt skeið verið að eltast við Zubimendi og ætlaði enska félagið að borga klásúlu hans.

Spænski landsliðamaðurinn ákvað hins vegar að hafna tilboði Liverpool og vera áfram heima hjá sér.

„Það kom ekki nein pressa frá mínum nánasta hring,“ sagði Zubimendi en Sociedad var sagt setja ótrúlega pressu á Zubimendi að hafna Liverpool.

„Vinir mínir eru alveg með það á hreinu að sú ákvörðun sem ég tek er sú sem er best fyrir mig. Það er enginn pressa á mér.“

Zubimendi hefur hafnað fleiri liðum síðustu ár en bæði Arsenal og FC Bayern hafa reynt að fá hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mörg stór nöfn án vinnu – Geta komið frítt nú þegar glugginn er lokaður

Mörg stór nöfn án vinnu – Geta komið frítt nú þegar glugginn er lokaður
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Yfirmenn ten Hag bönnuðu honum að taka Amrabat aftur

Yfirmenn ten Hag bönnuðu honum að taka Amrabat aftur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Orri stoltur af því að hafa klifið stóra fjallið í Köben og staðið uppi sem sigurvegari – „City heillaði mig ekkert rosalega þessa stundina“

Orri stoltur af því að hafa klifið stóra fjallið í Köben og staðið uppi sem sigurvegari – „City heillaði mig ekkert rosalega þessa stundina“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona var eyðsla deildanna í sumar – Enski sker sig úr en Sádarnir koma sterkir inn

Svona var eyðsla deildanna í sumar – Enski sker sig úr en Sádarnir koma sterkir inn
433Sport
Í gær

Myndband af Rashford eftir helgina vekur athygli – Hvað gerðist?

Myndband af Rashford eftir helgina vekur athygli – Hvað gerðist?
433Sport
Í gær

Rosalega breytingin heldur áfram – Lyftir og lyftir og vöðvarnir halda áfram að stækka

Rosalega breytingin heldur áfram – Lyftir og lyftir og vöðvarnir halda áfram að stækka
433Sport
Í gær

Magnaða Marta er nýjasta eiginkonan í enska boltanum – Strax mætt á forsíður enskra blaða

Magnaða Marta er nýjasta eiginkonan í enska boltanum – Strax mætt á forsíður enskra blaða
433Sport
Í gær

Birtir myndir af áverkum sínum eftir að ráðist var á hann á heimili sínu – Ástæða árásarinnar furðuleg

Birtir myndir af áverkum sínum eftir að ráðist var á hann á heimili sínu – Ástæða árásarinnar furðuleg