fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Sendir stuðningsmönnum United skýr skilaboð: Hefur aldrei séð annað eins – ,,Ég er gríðarlega spenntur“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. september 2024 22:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manuel Ugarte vill koma með titla fyrir stuðningsmenn Manchester United eftir að hafa samið í sumarglugganum.

Ugarte kom til United frá PSG undir lok síðasta mánuðar og á að spila lykilhlutverk á miðju liðsins.

Stuðningsmenn United eru afskaplega spenntir fyrir Ugarte sem er sjálfur í skýjunum með félagaskiptin.

,,Ég er gríðarlega spenntur. Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt, þessir stuðningsmenn Manchester United, því um leið og fréttirnar bárust þá hafa þeir sent mér skilaboð,“ sagði Ugarte.

,,Ég sé þessi skilaboð út um allt. Að mínu mati eiga hörðustu stuðningsmenn, alvöru stuðningsmenn United skilið að vinna titla og það er það sem við viljum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Pogba orðaður við mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líklegt að hann fari aftur til Bandaríkjanna

Líklegt að hann fari aftur til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meiðslapésinn byrjaður að æfa

Meiðslapésinn byrjaður að æfa
433Sport
Í gær

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól
433Sport
Í gær

Manchester-liðin sögð berjast um öflugan miðjumann

Manchester-liðin sögð berjast um öflugan miðjumann